Sogblettur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sjá einnig hina íslensku hljómsveit Sogblettir og semnefnda plötu þeirra.
Sogblettur á hálsinum.

Sogblettur er marblettur eða tímabundið far á húð eftir nógu harkalegan koss, sog eða bit til að gera gat á æðarnar sem eru undir húðinni.

Sogblettir geta varið í 4 til 12 daga, og fer sá tími eftir manneskjunni.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi kynlífsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.