Fara í innihald

Snowdon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snowdon
Yr Wyddfa
Tindar Snowdon
Tindar Snowdon
Hæð 1.085 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Snowdonia


Kort af fjallinu.

Snowdon (velska: Yr Wyddfa) er hæsta fjall Wales og hæsta fjall Bretlandseyja sunnan Skotlands; 1.085 metrar. Það er staðsett í Snowdonia í norðurhluta Wales og þýðir nafnið snjóhæð á fornri ensku.

Fjallgöngur og klettaklifur eru vinsæl afþreying á fjallinu. Edmund Hillary æfði sig á fjallinu fyrir Everest ferð sína. Lest liggur upp á fjallið og var hún starfrækt fyrst árið 1896. Þjónustumiðstöð og kaffihús er á toppnum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.