Snorri Ásmundsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Snorri Ásmundsson (f. 1966 á Akureyri) er íslenskur myndlistamaður þekktur fyrir að hafa lýst því fram opinberlega að hann hyggist bjóða sig fram til sveitarstjórnarkosninganna 2002 þá með framboðið Vinstri hægri snú, til forsetakosninganna 2004 gegn Ólafi Ragnari Grímssyni og loks til formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi 2009.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]