Snjóbíll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Snjóbíll (eða snjóbifreið) er bíll á skriðbeltum, og er sérstaklega gerður til að aka á snjó. Fyrsti snjóbíllinn á Íslandi var nefndur Gusi og var í eigu Guðmundar Jónssonar (1909-1985). Hann kom hingað til lands árið 1950. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Morgunblaðið 1991[óvirkur hlekkur]
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.