Sniðaspjall:Stríðsátök

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Snið skapað[breyta frumkóða]

Sæl veriði. Ég flutti hér inn stríðsátaka-sniðið af enska Wiki. Íslenskir strengir eru geymdir hérna og ef eitthvað á eftir að þýða er hægt að gera leit að strengnum þar.

Þar sem alíslensk stríðsátök eru af skornum skammti ákvað ég að halda öllum breytum á ensku, það þýðir að við getum bara hermt eftir uppsetningunni eins og þau eru á enska wikiinu líkt og við værum nú oftast að gera.

Sumir stafir eru undarlega stórir eða litlir en það ætti að vera hægt að laga ef við flytjum inn ensku ".infobox" CSS gildin.

Þjarkur (spjall) 4. desember 2018 kl. 23:44 (UTC)

  • Glæsilegt! Þakka þér kærlega! Ég er búinn að vera að reyna að láta þetta virka lengi. Ég fer að bæta sniðinu inn á viðeigandi síður á næstunni. TKSnaevarr (spjall) 5. desember 2018 kl. 02:52 (UTC)