Sníkjuvespur
Sníkjuvespur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() 6 mm sníkjuvespa býr sig undir að verpa í stærra skordýr.
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
|
Sníkjuvespur (fræðiheiti: Parasitica) eru æðvængjur sem flestar teljast til broddvespna. Þær lifa sníkjulífi á öðrum dýrum, aðallega á öðrum liðdýrum. Margar tegundir þeirra svo sem ættin Braconidae eru nytsamar í ræktun því þær eru notaðar til að hefta útbreiðslu meindýra.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Parasitic Wasp Geymt 2011-07-09 í Wayback Machine
- Tree of Life Web Project Geymt 2008-09-14 í Wayback Machine