Risahreisturdýr
Útlit
(Endurbeint frá Smutsia gigantea)
Risahreisturdýr
Manis gigantea | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Smutsia gigantea Illiger, 1815 | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
|
Risahreisturdýr (fræðiheiti: Smutsia gigantea)[1] er stærsta tegund hreisturdýra. Þau finnast í Vestur-Afríku og í vestur-miðbaugasvæði Afríku.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius. (2003). Dýraalfræði fjölskyldunnar. Reykjavík: Skjaldborg ehf.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Risahreisturdýr.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Smutsia gigantea.