Risahreisturdýr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Risahreisturdýr

Manis gigantea

Manis gigantea 01 by Line1.JPG
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Hreisturdýraættbálkur (Pholidota)
Ætt: Manidae
Ættkvísl: Smutsia
Tegund:
S. gigantea

Tvínefni
Smutsia gigantea
Illiger, 1815
Giant Pangolin area.png
Samheiti
  • Manis gigantea Illiger, 1815
  • Pholidotus africanus Gray, 1865
  • Manis wagneri Fitzinger, 1872

Risahreisturdýr (fræðiheiti: Smutsia gigantea)[1] er stærsta tegund hreisturdýra. Þau finnast í Vestur-Afríku og í vestur-miðbaugasvæði Afríku.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Atli Magnússon og Örnólfur Thorlacius. (2003). Dýraalfræði fjölskyldunnar. Reykjavík: Skjaldborg ehf.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.