Smjörsýra
Útlit
Smjörsýra (CH3CH2CH2-COOH) er fituleysanleg karboxýlsýra sem meðal annars finnst í jarðvegi, fóðri og saur. Hún er afurð smjörsýrugerla og af henni er einkennandi lykt; oft nefnd súrheyslykt út af rangri gerjun í slíku heyi.
IUPAC nafn smjörsýru er Butanoic acid