Smjörsýra (eiturlyf)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Smjörsýra (gamma hydroxybutyrate eða GHB) er sljóvgandi efni. Var það upprunalega þróað sem svæfingarlyf.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Hvað er smjörsýra, undir hvaða öðrum nöfnum gengur hún og hver eru áhrifin af neyslu hennar?“ á Vísindavefnum (Skoðað 3.3.2008)

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.