Smákettir
Smákettir | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Evrópski villikötturinn (Felis silvestris silvestris)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Smákettir (fræðiheiti: Felis) er ættkvísl rándýra af kattardýraætt.
Tegundir[breyta | breyta frumkóða]
- Kínverski eyðimerkurkötturinn (Felis bieti)
- Skógarkötturinn (Felis chaus)
- Sandkötturinn (Felis margarita)
- Svartfætti kötturinn (Felis nigripes)
- Suçuarana (Felis concolar)
- Villikötturinn (Felis silvestris)