Skíðaíþróttir
Útlit
Skíðaíþróttir eru af mörgum toga en eiga þó það sameiginlegt að ferðast er um á uppsveigðum fjölum sem renna vel á snjó og ís sé þeim beitt rétt. Venjulega er þeim skipt í alpagreinar og norrænar greinar. Auk þeirra er skíðaskotfimi og t.d. telemark. Til alpagreina teljast svig, stórsvig og brun. Til norrænna greina, skíðaganga, skíðastökk og norræn tvíkeppni.