Fara í innihald

Skáldsaga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Titilsíða skáldsagnasafns frá 1722 þar sem orðið novel er notað.

Skáldsaga er bókmenntaform sem hefur verið skilgreint sem "frásögn af fólki sem er líkara venjulegu fólki en persónum úr epískum hetjuljóðum".[1] Tímamótaverk í sögu skáldsögunnar er Don Kíkóti eftir Cervantes, en hún er frá um 1600.

Dæmi um skáldsögu eru: Sjálfstætt fólk, Gangandi íkorni og Da Vinci lykillinn.

Piltur og stúlka eftir Jón Thoroddsen eldri er oft talin vera fyrsta íslenska skáldsagan gefin út á Íslandi en hún kom út 1850.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Torfi H. Tulinius. „Hver var fyrsta skáldsagan?“ Vísindavefurinn, 8. mars 2000. Sótt 4. febrúar 2017. http://visindavefur.is/svar.php?id=198.
  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.