Fara í innihald

Skuggasnigill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skuggasnigill
Skuggasnigill frá Hollandi
Skuggasnigill frá Hollandi
Samandreginn Arion fuscus frá Tékklandi
Samandreginn Arion fuscus frá Tékklandi
Ástand stofns
Ekki metið [1]
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
Yfirætt: Arionoidea
Ætt: Svartsniglaætt (Arionidae)
Ættkvísl: Arion
Tegund:
A. fuscus

Tvínefni
Arion fuscus
(O. F. Müller, 1774)
Samheiti

Arion subfuscus (Draparnaud, 1805)

Skuggasnigill (fræðiheiti: Arion fuscus) er tegund af smávönum landsniglum í svartsniglaætt (Arionidae).

Arion subfuscus (Draparnaud, 1805) er talið vera samnefni að hluta við Arion fuscus. Arion subfuscus (Draparnaud, 1805) og A. fuscus (Müller, 1774) eru mjög svipaðir og búsvæði sem skarast í norðvestur Evrópu. Arion fuscus er útbreiddur um mið, norður og austur Evrópu, en A. subfuscus er í vestur Evrópu. (Af hagnýtum ástæðum eru þeir taldir sama tegundin í Þýskalandi og Tékklandi.) Aðeins er hægt að greina þá í sundur á innri kynkirtlum og efnagreiningu á ensímum (alloenzyme).

Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Tegundin kemur fyrir í Evrópu og Asíu. Hann finnst einnig á Íslandi.[2]

Skuggasnigill er gjarnan undir föllnum trjábolum og undir rotnandi berki í skógum, en einnig undir runnum, í görðum, beitarlandi og sandöldum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. <www.iucnredlist.org>. Cited 2 March 2007.
  2. Skuggasnigill Geymt 8 ágúst 2018 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands

Viðbótar lesning

[breyta | breyta frumkóða]
  • Pinceel J., Joardens K., Van Houtte N., De Winter A.J. & Backeljau T. 2004: Molecular and morphological data reveal cryptic taxonomic diversity in the terrestrial slug complex Arion subfuscus/fuscus (Mollusca, Pulmonata, Arionidae) in continental north-west Europe. Biological Journal of the Linnean Society 83: 23–38. http://www.doi.org/10.1111/j.1095-8312.2004.00368.x
  • Pinceel J., Joardens K., Pfenninger M. & Backeljau T. 2005: Rangewide phylogeography of a terrestrial slug in Europe: evidence for Alpine refugia and rapid colonization after the Pleistocene glaciations. Molecular Ecology 14: 1133–1150. http://www.doi.org/10.1111/j.1365-294X.2005.02479.x
  • http://www.springerlink.com/content/7gqg56435443234k/[óvirkur tengill]
  • "Activity and Ecological Distribution of the Slug, Arion subfuscus (Draparnaud) (Stylommatophora, Arionidae)". JSTOR
  • "Relations between forest management and slug assemblages (Gastropoda) of deciduous regrowth forests". doi:10.1016/j.foreco.2006.09.067

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]