Skrei

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skrei er árleg koma Atlantshafsþorsks að hrygningarstöðvum,[1] þekkt í Noregi sérstaklega við Lófót. Þorskurinn gengur frá Barentshafi suður með Noregsströnd, á tímabilinu febrúar til apríl. Fiskur þessi þykir hið besta góðgæti, þar sem hann á að vera hvítari og fíngerðari en þorskur almennt.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Um norskan harðfisk Norwegian Stockfish Company. Enska. Sótt 15.6.2011
  Þessi líffræðigrein sem tengist mat eða drykk og Noregi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.