Fara í innihald

Lófóten

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Lófót)
Reine, Lófóten.
Kort af Lófóten.

Lófóten (eða Lófót á íslensku) er eyjaklasi í norðvesturhluta Noregs. Hann er rómaður fyrir náttúrufegurð. Landsvæði eyjaklasans þekur 1,227 km² og eru íbúar um 24.000. Helstu þéttbýlisstaðir á Lófóten eru Svolvær og Leknes. Sveitarfélögin eru sex: Vågan, Vestvågøy, Flakstad, Moskenes, Værøy og Røst.

Fuglalíf eru ríkulegt á eyjunum. Hæsti punkturinn er Higravstinden (1,161 m).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.