Skríkifuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Harðstjórafugl

Skríkifuglar (fræðiheiti: Tyranni) er undirættbálkur spörfugla. Í því eru fleiri en 1.000 tegundir fugla, þar af er meirihluti frá Suður-Ameríku.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.