Skríkifuglar

Skríkifuglar (fræðiheiti: Tyranni) er undirættbálkur spörfugla. Í því eru fleiri en 1.000 tegundir fugla, þar af er meirihluti frá Suður-Ameríku.
Skríkifuglar (fræðiheiti: Tyranni) er undirættbálkur spörfugla. Í því eru fleiri en 1.000 tegundir fugla, þar af er meirihluti frá Suður-Ameríku.