Fara í innihald

Skollabersætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skollabersætt
Skollaber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Asterids
Ætt: Skollabersætt (Cornaceae)
Bercht. ex Presl
Undirættir

Skollabersætt er ætt með um 2 ættkvíslir, og um 85 tegundir. Flokkun ættkvísla hefur verið mikið á reiki og 5 þeirra eru nú í Nyssaceae, en enn er ekki eining um flokkunina.[1][2]

Ein tegund vex villt á Íslandi; skollaber, og er hún jafnframt ein fárra í ættinni sem eru jurtkenndar.



Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25. maí 2017. Sótt 26. júní 2013.
  2. Fan, C. Z., and Xiang, Q. Y. (2003). Phylogenetic analyses of Cornales based on 26S rRNA and combined 26S rDNA-matK-rbcL sequence data. American Journal of Botany 90, 1357-1372.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.