Skollaber
Útlit
Skollaber | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Cornus suecica L. |
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Skollaber er sígræn jurt sem myndar þéttar breiður. Stönglarnir eru sléttir og uppréttir. Blöðin eru gagnstæð og heilrend með bogadregnum æðum. Blómgun er í júlí. Blómin eru örsmá, saman í þéttum hnappi milli fjögurra stórra hvítra krónulíkra reifablaða. Berin eru rauð, allstór.
Rótin samanstendur af jarðstöngli og trefjarót. Jurtin breiðist út með rótarskotum.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skollaber.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cornus suecica.