Skollabersætt
Útlit
(Endurbeint frá Cornaceae)
Skollabersætt | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Undirættir | ||||||||||
Skollabersætt er ætt með um 2 ættkvíslir, og um 85 tegundir. Flokkun ættkvísla hefur verið mikið á reiki og 5 þeirra eru nú í Nyssaceae, en enn er ekki eining um flokkunina.[1][2]
Ein tegund vex villt á Íslandi; skollaber, og er hún jafnframt ein fárra í ættinni sem eru jurtkenndar.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“. Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 25. maí 2017. Sótt 26. júní 2013.
- ↑ Fan, C. Z., and Xiang, Q. Y. (2003). Phylogenetic analyses of Cornales based on 26S rRNA and combined 26S rDNA-matK-rbcL sequence data. American Journal of Botany 90, 1357-1372.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Cornaceae.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cornaceae.