Skjaddi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skjaddi
Vatnslitamynd af skjadda frá 1904.
Vatnslitamynd af skjadda frá 1904.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Síldfiskar (Clupeiformes)
Ætt: Clupeidae
Undirætt: Alosinae
Ættkvísl: Alosa
Undirættkvísl: A. (Alosa)
Tegund:
A. (A.) sapidissima

Tvínefni
Alosa (Alosa) sapidissima
(A. Wilson, 1811)
Samheiti

Clupea sapidissima

Skjaddi (fræðiheiti Alosa sapidissima) er fiskur af síldaætt. Hann lifir í sjó en gengur í ferskvatn til að hrygna. Skjaddi er algengur meðfram Atlantshafströnd Norður-Ameríku. Hann er vinsæll sportfiskur og er veiddur á flugu og spún en einnig á skjaddapílu.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.