Skjaddi
Jump to navigation
Jump to search
Skjaddi | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Vatnslitamynd af skjadda frá 1904.
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Alosa (Alosa) sapidissima (A. Wilson, 1811) | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Clupea sapidissima |
Skjaddi (fræðiheiti Alosa Sapidissima) er fiskur af síldaætt. Hann lifir í sjó en gengur í ferskvatn til að hrygna. Skjaddi er algengur meðfram Atlantshafströnd Norður-Ameríku. Hann er vinsæll sportfiskur og er veiddur á flugu og spún en einnig á skjaddapílu.