Fara í innihald

Skjávarpið (sjónvarpsstöð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skjávarpið var upplýsinga- og auglýsingamiðill Hornfirðinga sem sendi út hverskonar upplýsingar um viðburði, fréttir, auglýsingar og bæjarstjórnarfundi. Sent var út bæði í sjónvarp og net.

Skjár 1 eignaðist Skjávarpið árið 2001.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Skjáv­ar­pið hætt­ir upp­lýs­inga­miðlun á Norður- og Vest­ur­landi. Morgunblaðið, 2001“.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.