Skipastigi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skipastigi er skipaskurður eða hluti skipaskurðar sem er með hólfum eða kvíum sem loka má og opna þannig að skip komast upp á við eða niður hólf úr hólfi.

Meðal skipaskurða á Norðurlöndum er Gautaskurðurinn sem tengir vatnið Vænir við Kattegat. Í þeim skurði eru 64 þrep. Vinna við þann skurð hófst um 1800.[1]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Áttunda undur veraldar, Dagblaðið Vísir 21.05.1983, Bls. 12