Skipastigi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skipastigi er skipaskurður eða hluti skipaskurðar sem er með hólfum eða kvíum sem loka má og opna þannig að skip komast upp á við eða niður hólf úr hólfi.

Meðal skipaskurða á Norðurlöndum er Gautaskurðurinn sem tengir vatnið Vænir við Kattegat. Í þeim skurði eru 64 þrep. Vinna við þann skurð hófst um 1800.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Áttunda undur veraldar, Dagblaðið Vísir 21.05.1983, Bls. 12