Skilvinda
Jump to navigation
Jump to search
Skilvinda eða skilja og stundum einnig skilvél er tæki til að aðgreina misþung efni með hröðum snúningi (hin þyngstu leita lengst út vegna miðflóttaaflsins), m.a. notað til að skilja að rjóma og undanrennu. Uppfinningamaður skilvindunnar var hinn sænski hugvitsmaður Gustav de Laval.