Skegg (aðgreining)
Útlit
Skegg getur átt við:
- Skegg (t.d. á karlmanni).
- Löng kjafthár á ketti eða öðru dýri
- Hökutopp á hafri
- Hökuþráð á fiski
- Hökin fremst á lykli
- Trjóna á skipi, sem er dreka- eða annað ófreskjuhöfuð á skipi
- Grastoppur
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]- Deila um keisarans skegg, sem merkir að þjarka um fánýta hluti.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Skegg (aðgreining).