Skeggþerna
Útlit
Skeggþerna | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Chlidonias hybridus (Pallas, 1811) | ||||||||||||||
Subspecies | ||||||||||||||
|
Skeggþerna (fræðiheiti: Chlidonias hybridus ) er sjófugl af þernuætt. Skeggþerna er lík kríu. Hún verpir í Evrópu en vestur-evrópskar skeggþernur eru farfuglar og flestar fara til Vestur-Afríku yfir veturinn og dvelja rétt norðan miðbaugs. Skeggþerna hefur sést á Íslandi en ólíklegt er talið að hún muni verpa hérna en talið er að meðalhiti í júlí þurfi að vera um 20°C eða meiri til þess varp geti tekist.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- „Skeggþerna á Íslandi“, Náttúrufræðingurinn (1988)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Skeggþerna.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Chlidonias hybridus.