Skarphéðinsgata
Útlit
Skarphéðinsgata er gata í Norðurmýri, Reykjavík, sem liggur í vinkil milli Snorrabrautar og Skeggjagötu. Nafn götunnar er dregið af Skarphéðni Njálssyni, sem frá er sagt í Brennu-Njáls sögu.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]„Íslendingasögur“. Bókmenntaborgin - Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. Afrit af upprunalegu geymt þann 30. október 2022. Sótt 30. október 2022.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.