Skarphéðinsgata
Útlit
Skarphéðinsgata er gata í Norðurmýri, Reykjavík, sem liggur í vinkil milli Snorrabrautar og Skeggjagötu. Nafn götunnar er dregið af Skarphéðni Njálssyni, sem frá er sagt í Brennu-Njáls sögu.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]„Íslendingasögur“. Bókmenntaborgin - Reykjavík bókmenntaborg UNESCO. Afrit af upprunalegu geymt þann 30 október 2022. Sótt 30 október 2022.
