Skarfakál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Skarfakál
Cochlearia officinalis - Köhler–s Medizinal-Pflanzen-186.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Brassicales
Ætt: Brassicaceae
Ættkvísl: Cochlearia
Tegund: C. officinalis
Tvínefni
Cochlearia officinalis
L.

Skarfakál (kálgresi, síonsjurt eða skyrbjúgsjurt) (fræðiheiti: Cochlearia officinalis) er planta af krossblómaætt. Skarfakál er með nær kringlóttum blöðum og hvítum blómum í klösum. Skarfakál er gömul lækningajurt og mjög C-vítamínrík og þótti áður fyrr hin besta lækning við skyrbjúgi eins og eitt af nöfnum hennar gefur til kynna. Skarfakál vex einkum við sjó.

Cochlearia officinalis
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.