Fara í innihald

Skarfakál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skarfakál

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Flokkur: Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Cochlearia
Tegund:
C. officinalis

Tvínefni
Cochlearia officinalis
L.

Skarfakál (kálgresi, síonsjurt eða skyrbjúgsjurt) (fræðiheiti: Cochlearia officinalis) er planta af krossblómaætt. Skarfakál er með nær kringlóttum blöðum og hvítum blómum í klösum. Skarfakál er gömul lækningajurt og mjög C-vítamínrík og þótti áður fyrr hin besta lækning við skyrbjúgi eins og eitt af nöfnum hennar gefur til kynna. Skarfakál vex einkum við sjó.

Cochlearia officinalis

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.