Fara í innihald

Skammbyssa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hálfsjálfvirk 9mm Glock 17 skammbyssa.

Skammbyssa er lítið handskotvopn sem skjóta má úr með annarri hendi, orðið nær yfir allar hleðslu aðferðir svo lengi sem skeftið er búið til fyrir eina hönd. Eru ýmist notaðar til margvíslegrar íþróttaiðkunar, sjálfsvarnar, í hernaði og löggæslu.Samuel Colt hannaði og smíðaði fyrstu sexhleypuna. Skammbyssur eru yfirleitt hálfsjálfvirkar, en til eru fáeinar alsjálfvirkar skammbyssur, t.d. Glock 18 og Beretta 93R.

Loftskammbyssur nota samþjappað loft sem drifefni, sem gjarnan fæst úr kolsýruhylki, og eru einkum notaðar til afþreyingar eða við iðkun skotfimi.