Fara í innihald

Flokkur:Skotvopn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skotvopn er vopn sem skýtur einu eða fleiri skotum sem knúin eru áfram af gasi sem verður til við sprengingu drifefnis í skothylki, sem skorðar byssukúluna þar til hleypt er af. Í gamla daga var drifefnið yfirleitt svart púður, en nú til dags er yfirleitt notað reyklaust byssupúður, kordít o.fl. Loftbyssa notar samþjappað loft sem drifefni. Handskotvopn eru ekki þyngri en svo að einn fullorðinn maður getur haldið á þeim og hleypt af án stuðnings og þeim var fyrst beitt með markvissum hætti í hernaði á Endurreisnartímanum.

Undirflokkar

Þessi flokkur hefur eftirfarandi 8 undirflokka, af alls 8.

B

G

S

W