IF Elfsborg
IF Elfsborg er knattspyrnulið staðsett í Borås í Svíþjóð. Liðið var stofnað 26. júní 1904 og leikur í efstu deild í Svíþjóð, Allsvenskan.
Sveinn Aron Guðjohnsen spilar með liðinu.
Þjálfarar[breyta | breyta frumkóða]
- Jörgen Lennartsson (2012–)
- Magnus Haglund (2004–2011)
- Anders Grönhagen (2002–2003)
- Bengt-Arne "B-A" Strömberg (2000-2001)
- Karl-Gunnar Björklund (1998-1999)
- Anders Linderoth (1995-1997)
- Håkan Sandberg (1993-1994)
- Hans Lindbom (1991-1992)
- Leif Målberg (aug-okt 1990)
- Jan Maak (1988-1990)