Fara í innihald

Skömmtunarárin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skömmtunarárin eða haftaárin var tímabil um miðja 20. öldina í íslenskri sögu, eftir seinni heimsstyrjöldina sem einkenndist af höftum og takmörkunum á inn- og útflutningi á vörum vegna mikils erlends gjaldeyrisskorts. Mjög dró úr höftunum á tímabili Viðreisnarstjórnarinnar, langs ríkisstjórnarsamstarfs Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins frá 1959-71.

  • „Hvað voru skömmtunarárin?“. Vísindavefurinn.
  Þessi sögugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.