Skólabókasafn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úr skólabókasafni St. Olav-framhaldsskólans í Sarpsborg, Austfold, Noregi.

Skólabókasafn er bókasafn í skóla sem sinnir þörfum nemenda, kennara og starfsliðs. Megintilgangur skólabókasafna er að styðja við nám og kennslu í skólanum. Skólabókasöfn bjóða oft upp á aðgang að tölvum og vinnuaðstöðu fyrir nemendur. Skólabókasöfn eru oftast útlánsbókasöfn.

Háskólabókasöfn eru skólabókasöfn en gegna líka hlutverki rannsóknarbókasafns.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.