Skálholtsútgáfan
Útlit
Skálholtsútgáfan getur átt við fjögur bókaforlög á Íslandi:
- Skálholtsprent, bækur sem gefnar voru út í Skálholti frá 1685 til 1697
- Skálholtsprentsmiðju sem starfaði í Reykjavík frá 1942 til 1945
- Bókaútgáfuna Skálholt sem var stofnuð 1964 og var sameinuð Iðunni skömmu síðar
- Skálholtsútgáfuna, sem er bókaforlag íslensku þjóðkirkjunnar stofnað 1981
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Skálholtsútgáfan.