Skálavíkurheiði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skálavíkurheiði er heiði sem liggur milli Bolungarvíkur og Skálavíkur. Vegur liggur yfir heiðina en þar er mjög snjóþungt að vetrarlagi. Heiðin er stutt og lág en hún er 245 m yfir sjávarmál. Surtarbrandslög eru um 230 m yfir sjávarmáli.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.