Sjödepla
Útlit
Sjödepla | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Coccinella septempunctata (Linnaeus, 1758) |
Sjödepla (fræðiheiti: Coccinella septempunctata)[1] er algengasta maríubjallan í Evrópu.
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Evrópa, Norður Afríka, Kýpur, Rússland, Kákasus, Síberia, Hvítarússland, Úkraína, Moldóva, Kazakhstan, Mið Asía, Vestur Asíu, Miðausturlönd, Afghanistan, Mongólía, Kína, norður og suður Kórea, Pakistan, Nepal, Norður Indland, Japan, suðaustur Asía. Einnig í Norður Ameríku (tegundin var flutt inn til Bandaríkjanna) og hitabelti Afríku.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Coccinella septempunctata (Linnaeus,1758:365). Seven-spotted lady beetle; Seven-spotted ladybug“. Discover Life. Sótt 29. nóvember 2010.
- ↑ N. B. Nikitsky and А. S. Ukrainsky , 2016 The Ladybird Beetles (Coleoptera, Coccinellidae) of Moscow Province ISSN 0013–8738. Entomological Review, 2016, Vol. 96, No. 6, pp. 710–735 ISSN 0013–8738 online pdf
- Sjödepla Geymt 26 september 2020 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Sjödepla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Coccinella septempunctata.