Fara í innihald

Coccinella

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Coccinella
Coccinella transversalis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjalla (Coleoptera)
Ætt: Maríubjalla (Coccinellidae)
Ættkvísl: Coccinella
Linnaeus, 1758[1]
Tegundir

C. alta
C. californica
C. difficilis
C. fulgida
C. hieroglyphica
C. magnifica
C. monticola
C. novemnotata
C. prolongata
C. quinquepunctata
C. septempunctata - Sjödepla
C. transversalis
C. transversoguttata
C. trifasciata
C. undecimpunctata - Flikrudepla

Coccinella er þekktasta ættkvíslin af Maríubjöllum. Hlífðarvængir flestra tegundanna eru rauðir eða appelsínugulir, með svörtum blettum eða rákum. Ættkvíslin er um mestallt norðurhvel, en flestar tegundirnar eru í Evrasíu.

Nafnið kemur úr latínu coccineus, sem vísar í skarlatsrauðan lit.

Fullorðin dýr og lirfur eru stórtækar blaðlúsaætur, og sumar tegundirnar (t.d. C. septempunctata) eru notaðar sem lífræn meindýravörn.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „ITIS standard report - Coccinella (Linnaeus, 1758)“. Integrated Taxonomic Information System. Sótt 19. júlí 2014.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]