Sjálftaka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sjálftaka er það nefnt í lögfræði þegar menn dæma sjálfum sér ótiltekinn rétt og fullnægja því „réttlæti“ án þess að leita til löglegra yfirvalda. Sjálftaka er einnig haft um þann gjörning þegar menn skammta sjálfum sér eitthvað sem þeim ber ekki endilega, en hafa vald til. Dæmi um það er þegar alþingismenn skammta sér laun (hækka þau t.d.) en án þess að sjáanlegt réttlæti liggi á bakvið þeim launahækkunum. Þá er talað um sjálftöku launa.

Varast ber að rugla saman sjálftöku við stöðutöku.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.