Fara í innihald

Sint-Truiden

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sint-Truiden
Grundvallarupplýsingar
Opinber tungumál Hollenska (flæmska)
stærð: 106,90 km²
íbúafjöldi: 38.828 (2008)
Póstnúmer: 3800
breiddar- og lengdargráða: 51°3′ N 3°42′ E
Vefsíða: www.sint-truiden.be
Stjórnmál
Borgarstjóri: Veerle Heeren (CD&V)
Sint-Truiden

Sint-Truiden (franska: Saint-Trond) er borg í Belgíu og fjórða stærsta borgin í héraðinu Limburg. Íbúar er 38.828 (2008). Borgin stendur við ána Cicindria.