Sindurefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sindurefni eru atóm eða sameindir sem hafa eina eða fleiri óparaðar rafeindir og eru þess vegna mjög hvarfgjarnir. Mikilvægasti radikalinn í efnahvörfum andrúmslofts jarðar er OH radikalinn sem tekur þátt í mörgum hvörfum.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. vanLoon og Duffy. (2005).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • vanLoon, Gary W. og Stephen J. Duffy. (2005). Environmental Chemistry: A Global Perspective (Oxford: Oxford University Press).
  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.