Fara í innihald

Sínó-tíbesk tungumál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sinó-tíbetsk tungumál)
Sinó-tíbetsk tungumál
Undirflokkar Sinitísk
Tíbesk-búrmísk
ISO 639-5 sit

Sínó-tíbesk tungumál eru tungumálaætt um 250 mála sem töluð eru í Austur-Asíu, Suðaustur-Asíu og á svæðum í Suður-Asíu. Þessi tungumálaætt er sú næststærsta í heimi á eftir indóevrópskum málum. Eins og gefur að skilja eru aðeins tvær megin greinar á þessari ætt, hin sinitíska, sem er einfaldlega kínverska, forn sem ný í öllum sínum mállýskum, og tíbesk-búrmísk grein sem aftur hefur marga undirflokka.

Undirflokkar tíbetísk-búrmískra mála eru eftirfarandi:

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.