Lóló-búrmísk mál
Útlit
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Lóló-búrmísk mál tilheyra tíbesk-búrmísku grein sínó-tíbesku málaættarinnar. Til lóló-greinarinnar teljast mál í Mjanmar, Tælandi, Laos, Yunnan og Víetnam. Þeirra helst eru lóló, lahú, lísú og haní.
Til búrma-greinarinnar telst fyrst og fremst búrmíska en enn fremur nokkur smærri mál í Júnnan og norður Mjanmar.