Fara í innihald

Sigurður Björnsson syngur jólasálma

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurður Björnsson syngur
Bakhlið
EXP-IM 67
FlytjandiSigurður Björnsson, kvennakór undir stjórn Ragnars Björnssonar, Ragnar Björnsson, Magnús Bl. Jóhannsson
Gefin út1959
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Sigurður Björnsson syngur er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1959. Á henni flytur Sigurður Björnsson fjögur lög með kvennakór undir stjórn Ragnars Björnssonar. Píanóleikari er Magnús Bl. Jóhannsson og Ragnar Björnsson leikur á orgel Dómkirkjunnar. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: ÞEGG.

  1. Kvöldbæn - Lag - texti: Sveinbjörn Egilsson - Björgvin Guðmundsson
  2. Ave María - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Indriði Einarsson - Hljóðdæmi
  3. Sem börn af hjarta - Lag - texti: Berggren - Steingrímur Thorsteinsson
  4. Nú árið er liðið - Lag - texti: Berggreen - Valdimar Briem - Hljóðdæmi