Sigurður Ólafsson syngur íslensk sönglög 1

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurður Ólafsson syngur íslensk sönglög 1
Bakhlið
EXP-IM 9
FlytjandiSigurður Ólafsson, Carl Billich
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Sigurður Ólafsson syngur íslensk sönglög 1 er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni flytur Sigurður Ólafsson fimm lög við píanóundirleik Carl Billich. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Á Sprengisandi - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Grímur Thomsen
  2. Kveldriður - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Grímur Thomsen - Hljóðdæmi
  3. Svanurinn minn syngur - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Halla Eyjólfsdóttir
  4. Fjallið eina - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Grétar Fells - Hljóðdæmi
  5. Það er svo margt - Lag - texti: Ingi T. Lárusson - Einar E. Sæmundsen - Hljóðdæmi