Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested syngja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested syngja
Bakhlið
IM 30
FlytjandiSigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested, hljómsveit Carl Billich
Gefin út1953
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested syngja er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni syngur Sigurður Ólafsson lagið Kvöldkyrrð og Sigurður og Sigurveig Hjaltested syngja saman lagið Blikandi haf. Útsetning og hljómsveitarstjórn var í höndum Carl Billich. Hljómsveitina skipuðu auk Billich, Josef Felzmann, fíðla, Bragi Hlíðberg, harmonika, Trausti Thorberg, gítar og Einar B. Waage, bassi. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kvöldkyrrð - Lag - texti: Jónatan Ólafsson - Númi Þorbergsson
  2. Blikandi haf - Lag og texti: Freymóður Jóhannsson (Tólfti september) - Blikandi haf bútur.oggHljóðdæmi (uppl.)

Nótnahefti[breyta | breyta frumkóða]