Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested - Blikandi haf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested
Bakhlið
IM 111
FlytjandiSigurður Ólafsson, Sigurveig Hjaltested, tríó Bjarna Böðvarssonar, tríó Jan Morávek, hljómsveit Carl Billich
Gefin út1956
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Sigurður Ólafsson og Sigurveig Hjaltested er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1956. Á henni syngur Sigurður Ólafsson Sjómannavalsinn og Sigurður og Sigurveig Hjaltested syngja saman Blikandi haf. Hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur undir í Sjómannavalsinum en hljómsveit Carl Billich leikur undir í Blikandi hafi. Platan er endurútgáfa af lögum á IM 20 og IM 30. Hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Sjómannavalsinn - Lag - texti: Svavar Benediktsson - Kristján frá Djúpalæk - Hljóðdæmi
  2. Blikandi haf - Lag og texti: Freymóður Jóhannsson (Tólfti september) - Hljóðdæmi