Sigurður Ólafsson - Litli vin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigurður Ólafsson syngur
Bakhlið
IM 13
FlytjandiSigurður Ólafsson, Bjarni Böðvarsson, Sveinn Ólafsson, Jónas Dagbjartsson, Einar B. Waage
Gefin út1953
StefnaSönglög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Sigurður Ólafsson syngur er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1953. Á henni syngur Sigurður Ólafsson lögin Litli vin og Hvar varstu í nótt. Hljómsveitarstjóri er Bjarni Böðvarsson og aðrir í hljómsveit eru Sveinn Ólafsson, Jónas Dagbjartsson og Einar B. Waage. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Litli vin - Lag - texti: Henderson, De Sylva, Brown - Freysteinn Gunnarsson Hljóðskráin "IM_13-Litli_vin-Sigur%C3%B0ur_%C3%93lafsson.ogg" fannst ekki
  2. Hvar varstu í nótt - Lag - texti: Godfrey, Sheridan - Jón Sigurðsson

Sigurður Ólafsson[breyta | breyta frumkóða]

Sigurður Ólafsson söngvari.