Sigrún Jónsdóttir syngur Augustin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sigrún Jónsdóttir syngur
Forsíða Sigrún Jónsdóttir syngur Augustin

Bakhlið Sigrún Jónsdóttir syngur Augustin
Bakhlið

Gerð 45-2017
Flytjandi Sigrún Jónsdóttir, hljómsveit Kjell Karlsen
Gefin út 1960
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

Sigrún Jónsdóttir syngur er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1960. Á henni flytja Sigrún Jónsdóttir og hljómsveit Kjell Karlsen tvö lög. Kjell Karlsen útsetti. Platan er hljóðrituð í Noregi. Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Augustin - Lag - texti: Gerhard - Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi 
  2. Fjórir kátir þrestir - Lag - texti: Norskt þjóðlag - Jón Sigurðsson - Hljóðdæmi