Siglufjörður (fjörður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Siglufjörður og samnefndur kauppstaður í baksýn

Siglufjörður er fjörður norðan við Tröllaskaga. Í firðinum er kaupsstaðurinn Siglufjörður. Fjörðurinn er um 3.5 km breiður og 6.5 km djúpur. Í firðinum eru Héðinsfjarðargöng, en það er stysta leiðin til Ólafsfjarðar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]