Fara í innihald

Sigfús Halldórsson syngur eigin sönglög 1

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigfús Halldórsson syngur eigin sönglög 1
Bakhlið
EXP-IM 6
FlytjandiSigfús Halldórsson
Gefin út1954
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Sigfús Halldórsson syngur eigin sönglög 1 er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni flytur Sigfús Halldórsson fjögur lög við eigin undirleik. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið og Norska útvarpið (Til Unu og Þú komst). Umslag: Amatörverslunin ljósmyndastofa. Pressun: AS Nera í Osló. Prentun: Alþýðuprentsmiðjan. Á umslagi er platan ranglega merkt EXP-IM 8.

  1. Við Vatnsmýrina - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Tómas Guðmundsson - Hljóðdæmi
  2. Þú komst - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Davíð Stefánsson
  3. Í dag - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Sigurður frá Arnarholti - Hljóðdæmi
  4. Til Unu - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Davíð Stefánsson